Canon EF Víðlinsur
Víðlinsur fanga meira af umhverfinu og skapa tilfinningu fyrir rými og dýpt. Þær eru sérstaklega vinsælar í landslags-, arkitektúr- og innanhúsljósmyndun. Þessi flokkur spannar brennivíddir frá 15 mm til 35 mm, þar sem hver millimetri skiptir máli í sjónarhorni og samsetningu.
Canon EF 15mm Fisheye
Skemmtilegt fisheye sjónarhorn með 180° vídd – fullkomið fyrir skapandi ljósmyndun.
Skoða nánar →
Sigma 12–24 mm (EF)
Ofurvíð linsa sem nær ótrúlegu sjónsviði án mikillar aflögunar. Hentar vel í arkitektúr og landslag.
Skoða nánar →
Canon EF 16–35 mm f/4L IS USM
Fagleg L-seríu víðlinsa með stöðugleika, frábær skerpu og vatnsvarinni byggingu.
Skoða nánar →
