APS-C vélar

📸 APS-C myndavélar – frábært jafnvægi milli stærðar, gæða og verðs

APS-C myndavélar eru vinsælasti flokkur myndavéla hjá Canon & Co – þær sameina frábær myndgæði, hraða og fjölhæfni í nettari og léttari hönnun en full-frame vélar.

Þessi vélategund hentar bæði byrjendum sem vilja læra á DSLR eða speglalausa vél, og áhugafólki sem vill áreiðanlega, lipra vél með stillingum sem standast faglega notkun.

  • 15–26 MP APS-C skynjarar – framúrskarandi skýrleiki og litadýpt
  • Léttari og þægilegri í flutningi en full-frame vélar
  • Henta fyrir fjölskyldumyndir, ferðalög og almenna ljósmyndun
  • Samhæfðar EF-S og EF linsum frá Canon

Hér finnur þú allar allar APS-C vélar í boði hjá Myndavélamarkaði Canon & Co – hver þeirra er prófuð, flokkuð og afhent í fullri virkni.

Product Enquiry