Sigma 17–50mm f/2.8 EX DC OS HSM er frábær norðurljósalinsa og ein vinsælasta og besta „value for money“ linsan sem til er fyrir Canon APS-C DSLR vélar. Hún sameinar framúrskarandi gæði, stöðugt f/2.8 ljósop og skörp afköst sem henta jafnt byrjendum sem lengra komnum.
Með stöðugu f/2.8 ljósopi færðu mikla ljósnæmni, styttri lokunartíma og fallega dýpt – sérstaklega gagnlegt við norðurljós, innanhússmyndatökur, viðburði og ferðaljósmyndun.
Optical Stabilizer (OS) hjálpar einnig við handheldar myndir og minnkar líkur á hristingi.
Ástand – Premium++
Þetta eintak er í einstaklega góðu ástandi:
-
Hreint gler – engin móða, enginn sveppur, engar rispur
-
Smooth zoom- og fókushringir
-
Mjög lítil merki um notkun
-
Engin slit við linsufestinguna
-
Kemur með kassa, linsuhlír, SIGMA hulstir með mjúkri hlífðarvörn og leiðbeiningabæklingi
Þetta er eitt af þeim eintökum sem teljast nálægt safnástandi og erfitt er að finna í svona heillegu setti.
Tæknilegar upplýsingar
-
Brennivídd: 17–50mm (≈ 27–80mm full-frame jafngildi)
-
Ljósop: Stöðugt f/2.8
-
Festing: Canon EF-S / APS-C
-
Leiðrétting: Optical Stabilizer (OS)
-
Fókus: HSM ultrasonic mótor – hratt og hljóðlátt AF
-
Linsugerð: Sigma EX – professional línan
-
Filter size: 77mm
-
Þyngd: 565g
🎄 Jólatilboð – gildir til 23.12
Venjulegt verð: 65.00 kr.
Tilboðsverð: 58.000 kr.











