Breytistykki
Breytistykki fyrir myndavélar, linsur og fylgihluti – tengdu saman mismunandi festingar og notaðu búnaðinn þinn á nýjan hátt.
Breytistykki gera þér kleift að tengja saman ólíkan ljósmyndabúnað – t.d. linsur með mismunandi festingum eða eldri fylgihluti við nýrri myndavélar.
Hér finnur þú breytistykki fyrir Canon EF, EF-S og RF festingar, auk tenginga fyrir þrífæta, snúrur og aðra aukahluti. Fullkomið fyrir þá sem vilja nýta búnaðinn sinn til fulls.
Showing the single result


