Millistigsvélar
Millistigsmyndavélar eru kjörnar fyrir ljósmyndara sem hafa náð góðum tökum á grunnatriðunum og vilja meiri stjórn, hraða og gæði í myndvinnslunni. Þær bjóða upp á mun öflugri fókuskerfi, hraðari afköst, betri ljósnæmni og fleiri stillingarmöguleika en byrjendavélar — án þess að vera jafn umfangsmiklar eða dýrar og atvinnuvélar.
Hér finnur þú myndavélar sem henta vel í fjölbreytta notkun, hvort sem er í landslags-, dýra-, íþrótta- eða portrettljósmyndun. Flestar eru með APS-C eða full-frame skynjara og eru tilvaldar fyrir áhugaljósmyndara sem vilja stíga upp í næsta gæðaflokk eða hálffaglega notendur með meiri kröfur.
Margir myndasmiðir í þessum flokki eiga þegar gott úrval af Canon-linsum og velja því gjarnan að kaupa vélarnar án linsu (body only).
Þetta gerir millistigsmyndavélar að frábæru skrefi upp á við – sérstaklega fyrir þá sem vilja nýta þær linsur sem þeir eiga nú þegar.
Showing all 6 results
-
Canon EOS 250D með 18-55mm linsu, splunkuný
Byrjendavélar Original price was: 134.900 kr..125.600 kr.Current price is: 125.600 kr.. -
Canon EOS 250D tvílinsupakki
Byrjendavélar Original price was: 159.900 kr..143.900 kr.Current price is: 143.900 kr..





