Frábær jólagjöf fyrir alla ljósmyndaáhugamenn!
Þessi 28–300mm „all-in-one“ linsa nær bæði víðum landslagsmyndum og sterkum aðdrætti í einni linsu.
Hentar sérstaklega vel í ferðalög, útivist og fjölskyldumyndir.
Helstu kostir
- 28–300mm brennivídd – allt frá víðu landslagi yfir í sterkan aðdrátt
- Frábær „all-in-one“ ferðalinsa sem nær nánast öllu
- Passar á Canon EF og APS-C DSLR vélar
- Létt, þægileg og hentar í daglega notkun
- Góð í ferðalög, útivist, fjölskyldumyndir og íþróttir
Tamron 28–300mm f/3.5–6.3 XR Di er einstaklega fjölhæf zoom-linsa sem
sameinar vítt svið og sterkan aðdrátt í einni linsu. Hún hentar bæði
byrjendum og reyndum ljósmyndurum sem vilja einfalda ljósmyndun án þess
að þurfa að skipta um linsu. Linsan er létt, með góða optíska hönnun,
og er sérstaklega vinsæl sem ferðalinsa eða „one lens solution“ fyrir
Canon DSLR vélar.
Þessi EF linsa virkar fullkomlega á allar Canon EOS R vélar með EF→RF adapter (t.d. K&F Concept). Autofókus, stöðugleiki og myndgæði haldast eins og í DSLR vélum, sem gerir þetta að mjög hagkvæmu vali fyrir alla sem eru að byggja upp R kerfið sitt án þess að kaupa dýrar RF linsur.
Ef þú ert með Canon R vél geturðu notað þessa linsu með K&F Concept EF→RF adapternum, sem fæst hér á síðunni.








Reviews
There are no reviews yet.